Menu

Bergplast er framúrskarandi fyrirtæki sem hefur starfað í nær þrjá áratugi við framleiðslu á endurvinnanlegum plastumbúðum

Meira um Bergplast

Endurvinna

Bergplast hefur í nær þrjá áratugi framleitt íslenskar endurvinnanlegar plastumbúðir, en með því að framleiða vörur úr endurvinnanlegu plasti á Íslandi sparast mikið í flutningi og þar af leiðandi minnkar kolefnisfótspor umbúða mikið.

Vörur

Við bjóðum upp á fjölbreytt vöruúrval af sprautumótuðum og hitamótuðum vörum

Helstu viðskiptavinir okkar

Tölum um gæði og 100% endurvinnanlegar umbúðir